Efnisflokkur: Greinar

Skoðanir af ýmsu tagi

Að velja sér verkvang

img-coll-0504

Þegar ég vann að MySQL bókinni sumarið 2003, hafði ég nær aldrei notað Linux. Hafði sett RedHat inn á eina eða tvær vélar, fiktað eitthvað í pakka-kerfinu, lært pínupons á GUI skelina sem þá var vinsælust (en man ekki lengur hver var) og oft lent í vandræðum að fá grafíska notendaskel til að virka ef ég setti hana ekki inn með innsetningunni. Hversu oft hafði maður hitt Linux notendur sem … Lesa meira


Góður hugbúnaður lagar ekki lélega verkferla

img-coll-0494

Þegar maður ákveður hvað sé besti hugbúnaður, er það yfirleitt byggt á huglægu mati og smekk. Þegar aðrir reiða sig á þetta mat t.d. við þær aðstæður að notendur í fyrirtæki treysta kerfisstjórum eða forriturum til að ákveða hvað nýtist þeim best, hefur þetta afleiðingar um langan tíma. LibreOffice – OpenOffice – Microsoft Office Ég er vanur að nota Ctrl+Backspace þegar ég hætti við eitt eða fleiri orð í texta, … Lesa meira


Hvaða stýrikerfi hentar – Windows eða Linux eða Mac?

img-coll-0555

Hvernig á maður að meta hvaða stýrikerfi sé best? Nær allir fagmenn í tölvugeiranum hafa skoðun á þessu og hver og einn hefur sínar forsendur. Umræður um þetta – á kaffistofunni – geta verið mjög hressandi og skemmtilegar en þær skila aldrei neinni niðurstöðu. Eins og einn fagmaður sagði eitt sinn; Það skiptir engu máli með hvaða hamri þú rekur nagla. Á þeim árum sem ég gaf út ET-Tölvublað, sem … Lesa meira


Af forritunarmálum og byrjendum

img-coll-1608

Ein algengasta spurning sem upp kemur þegar kemur að því að læra forritun, er annars vegar hvaða forritunarmál á ég að byrja á að læra og hins vegar hvar á ég að læra forritun. Við báðum þessum spurningum er ekki til rétt svar en álíka margar útgáfur á svörum eins og forritarar eru margir. Fyrsta forritunarmálið sem ég lærði var Pascal, annað málið var Java og eftir það missti ég … Lesa meira


Vefskinna spömmuð

logo-2013-sm

Við fengum ábendingu frá notanda á hvolpar.is í fyrravor um að einhver hefði spammað vefinn. Það er, að einhver hafði sett inn tvær eða þrjár auglýsingar á vefinn sem greinilega væri ekki Íslendingur og tilgangurinn annarlegur. Kerfisstjóri fær reyndar tilkynningar um allar nýskráningar og auglýsingar sem eru skráðar í Vefskinnu en virðist hafa verið sofandi á verðinum og þakkar athugulum notanda fyrir ábendinguna. Þegar rýnt var í auglýsandann – en reyndar … Lesa meira