Efnisflokkur: Glósur

Burt með WordPress Automatic Updates

Það hefur færst í tísku síðustu ár að hugbúnaður geti uppfært sig – eða dagréttað – sig sjálfur og án afskipta notandans. Ég veit ekki hvort sæmandi sé að eyða orðum í að fjalla um slíkt menningarafskræmi, en þetta helst í hendur við vaxandi skort á fagmennsku í hugbúnaðarþróun og um leið við minnkandi dýpt í flatneskju neysluheims, ofdýrkunar egósins og sérstaklega hversu oft tölvugrúskarar telja sig greinda því þeir hafa … Lesa meira