Efnisflokkur: Hugbúnaður

Uglukerfið

220320143768

Þar sem Nálgun hefur uppsett ýmsa vinsælar vefsíður – og sér um viðhald þeirra – þótti viðeigandi að smíða pláss fyrir auglýsingar á vefjunum. Í þessum tilgangi var hannað Uglukerfi sem staðsett er á einu undirléna okkar. Fyrsta útgáfa þess miðlaði xml skrám sem hvaða vefur sem vera skal gat lesið og nýtt til að birta auglýsingaborða. Þegar umferð á vefjum okkar jókst sáum við að xml útgáfan hægði á … Lesa meira


Fénast

imynd

Nálgun kemur óbeint að smíði á bókhalds pakkanum Fénast. Þessi pakki var uprunalega nefndur Norn. Bókhaldskerfið er ætlað hverjum þeim sem þarf á skrifa út reikninga og halda utan um birgðir og viðskiptavini. Flaggskip pakkans er Fénast Reikningar og er sem fyrr segir frítt. Þá er á döfinni að smíða Fénast Skjáreikningar og Fénast Posi á næstu mánuðum. Þróun á Norn var lögð niður undir vinnuheiti Nálgunar en höfundur þess … Lesa meira


Vefskinna

vefskinna

Þegar við gerðum hvolpar.is þurftum við kerfi sem fullnægði fáeinum einföldum skilyrðum. Fyrsta skilyrðið er algjört öryggi gagnvart hökkurum. Annað skilyrðið er að Íslenskir borgarar geti innskráð sig sjálfir inn á vefinn og því var nauðsynlegt að vélrænir hakkarar gætu ekki spammað sig inn á vefinn. Kerfið þyrfti að leyfa hverjum notanda að skrá auglýsingar, eða greinar eftir atvikum, og að hver grein hefði aðalmynd og tiltekinn fjölda aukamynda. Notendur þyrftu … Lesa meira


Nálgun Markviss

alphapack

Okkur vantaði einfalt og þægilegt verkferlakerfi. Við vildum geta skráð notendur og úthlutað þeim bæði verkefnum og verkþáttum. Vildum við geta leyft notendum að skrásetja unna tíma og tekið samantekt unninna stunda yfir í töflureikni og jafnvel yfir í launabókhald. Þá vildum við geta geymt viðhengi s.s. hönnunarskjöl, saminga, grafík og raunar hvað sem er inni í kerfinu. Nauðsynlegt væri að kerfið væri aðgengilegt af netþjóni svo starfsmenn hefðu aðgang … Lesa meira