Efnisflokkur: Þekkingarmolar

Alls kyns smábútar af þekkingu um tölvur, stýrikerfi, notkun, heilræði og fleira. Stutt og hnitmiðað.

Biðlara-Miðlara kerfi og Þarfagreiningar

img-coll-0702

MySQL er hraðvirkur léttavigtar gagnagrunns miðlari sem byggir á biðlara/miðlara (Client/Server) hugmynd. Þetta virkar þannig að gagnagrunnar eru uppsettir á gagnagrunnsþjóni sem miðlar þeim til notenda sem eru þá biðlarar. Oft er rætt um „three-tier,“ „two-tier“ og „multi-tier“ umhverfi. Er þá átt við þegar notandi er á einu sviði, gagnagrunnur á öðru og jafnvel annar grunnur eða vinnslugeta á því þriðja. MySQL þjónninn styður við forritunarskil fyrir forritunarmálin C, Perl, Java, … Lesa meira


Endingar á skráanöfnum

Windows tölvur nota endingar skráaheita til að vita hver sé tegund skrár Skjalið.txt = textaskrá sem heitir Skjalið Skjalið.doc = ritvinnsluskrá sem heitir Skjalið Skjalið.rtf = ritvinnsluskrá sem heitir Skjalið Ferming.png = myndaskrá sem heitir Ferming Ferming.jpg = myndaskrá sem heitir Ferming Ferming.psd = myndaskrá sem heitir Ferming Ferming.tif = myndaskrá sem heitir Ferming Forrit.exe = Forrit sem heitir Forrit Forrit.com = Forrit sem heitir Forrit Forrit.bat = Forrit sem … Lesa meira


Hvaða forrit þekkir „Run“? (b)

Opna má Registry Editor og fletta niður tréð: HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows\CurrentVersion\App Paths Best er að opna þannig: WinLykill+R?Regedit? „App Paths“ birtir lista þeirra forrita sem ræsa má úr Run valmynd Einnig má bæta við eigin forriti ef vill Aðeins ofurvanir ættu að fikta í þessu síðastnefnda         http://en.wikipedia.org/wiki/Run_command


Hvaða forrit þekkir „Run“? (a)

Öll forrit sem finnast í Windows möppu má ræsa úr Run valmynd, og undirmöppum s.s. system32 Opna My Computer?Windows möppu (á C: drifi) sumar tölvur fela “exe” endingu en þau finnast samt Leita stutt á F3 (lyklaborð) slá inn skilyrði *.exe?     * merkir hvaða nafn sem er og exe merkir executable file


Ræsigluggi Windows

Á lyklaborðinu er WinLykill gegnir sama hlutverki og hnappurinn neðst til vinstri á skjánum Sé stutt á WinLykil Opnast ræsivalmynd Windows Sé stutt samtímis á WinLykil+R Opnast valmynd sem tekur við ræsiskipun t.d. nafni þess forrits sem ræsa skal Virkar flókið í byrjun en skilar vinnuhröðun    


Kíló | Mega | Gíga Bæti

Kíló er þúsund (1.000) kílómetri = 1.000 metrar kílóbiti = 1.000 bitar Kílóbæti = 1.000 Bæti (bókstafir) Mega merkir milljón (1.000.000) Megametri = 1.000 kílómetrar Megabæti = milljón Bæti Gíga merkir þúsund milljón (1000.000.000) Gígabæti eru því þúsund milljón Bæti Viðmið Biblían er 5,5 megabæti Hvað rúmar 4 GB vinnsluminni margar Biblíur? Hvað er ein ljósmynd stór?


Hvað er biti

Í tölvunni er einni heili, nefndur örgjörvi. Biti er hugtak fyrir klukkuslag örgjörvans en án hans er tölvan óvirk. Örgjörvinn kann eina skipun: Kveikja sem er þá klukkuslag því einnig þarf að vera hægt að slökkva. Örgjörvinn kveikir einu sinni og er þá biti kveiktur eða virkur = 1. Sé bitinn slökktur eða óvirkur er hann = 0. Átta slög í röð – kveikt eða slökkt – er 1 Bæti. … Lesa meira


Biti og Bæti

Bæti er hugtak í tölvunarfræði táknar einn bókstaf og er nýyrði fyrir enska orðið Byte A = 1 Bæti Skilgreining: Bæti er samsett úr 8 bitum og biti er eitt klukkuslag (rið, Hz). A = 01000001 (nr. 65) B = 01000010 (nr. 66) Biti er táknað b Bæti er táknað B AB = 2 Bæti