Kíló | Mega | Gíga Bæti

Kíló er þúsund (1.000)
kílómetri = 1.000 metrar
kílóbiti = 1.000 bitar
Kílóbæti = 1.000 Bæti (bókstafir)
Mega merkir milljón (1.000.000)
Megametri = 1.000 kílómetrar
Megabæti = milljón Bæti
Gíga merkir þúsund milljón (1000.000.000)
Gígabæti eru því þúsund milljón Bæti

Viðmið
Biblían er 5,5 megabæti
Hvað rúmar 4 GB vinnsluminni margar Biblíur?
Hvað er ein ljósmynd stór?

This entry was posted in Þekkingarmolar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.