Hvað er biti

Í tölvunni er einni heili, nefndur örgjörvi. Biti er hugtak fyrir klukkuslag örgjörvans en án hans er tölvan óvirk.

Örgjörvinn kann eina skipun: Kveikja sem er þá klukkuslag því einnig þarf að vera hægt að slökkva.

Örgjörvinn kveikir einu sinni og er þá biti kveiktur eða virkur = 1. Sé bitinn slökktur eða óvirkur er hann = 0.
Átta slög í röð – kveikt eða slökkt – er 1 Bæti.

 

This entry was posted in Þekkingarmolar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.