Biti og Bæti

Bæti er hugtak í tölvunarfræði táknar einn bókstaf og er nýyrði fyrir enska orðið Byte

A = 1 Bæti

Skilgreining:
Bæti er samsett úr 8 bitum og biti er eitt klukkuslag (rið, Hz).
A = 01000001 (nr. 65)
B = 01000010 (nr. 66)
Biti er táknað b
Bæti er táknað B
AB = 2 Bæti

 

 

This entry was posted in Þekkingarmolar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.