Endingar á skráanöfnum

Windows tölvur nota endingar skráaheita til að vita hver sé tegund skrár
Skjalið.txt = textaskrá sem heitir Skjalið
Skjalið.doc = ritvinnsluskrá sem heitir Skjalið
Skjalið.rtf = ritvinnsluskrá sem heitir Skjalið
Ferming.png = myndaskrá sem heitir Ferming
Ferming.jpg = myndaskrá sem heitir Ferming
Ferming.psd = myndaskrá sem heitir Ferming
Ferming.tif = myndaskrá sem heitir Ferming
Forrit.exe = Forrit sem heitir Forrit
Forrit.com = Forrit sem heitir Forrit
Forrit.bat = Forrit sem heitir Forrit
Flókið?
Það er ástæða fyrir að valið var Tölva í stað Tölvi.

This entry was posted in Þekkingarmolar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.