Tag Archives: Áreiðanleiki

Hvaða stýrikerfi hentar – Windows eða Linux eða Mac?

img-coll-0555

Hvernig á maður að meta hvaða stýrikerfi sé best? Nær allir fagmenn í tölvugeiranum hafa skoðun á þessu og hver og einn hefur sínar forsendur. Umræður um þetta – á kaffistofunni – geta verið mjög hressandi og skemmtilegar en þær skila aldrei neinni niðurstöðu. Eins og einn fagmaður sagði eitt sinn; Það skiptir engu máli með hvaða hamri þú rekur nagla. Á þeim árum sem ég gaf út ET-Tölvublað, sem … Lesa meira


Af forritunarmálum og byrjendum

img-coll-1608

Ein algengasta spurning sem upp kemur þegar kemur að því að læra forritun, er annars vegar hvaða forritunarmál á ég að byrja á að læra og hins vegar hvar á ég að læra forritun. Við báðum þessum spurningum er ekki til rétt svar en álíka margar útgáfur á svörum eins og forritarar eru margir. Fyrsta forritunarmálið sem ég lærði var Pascal, annað málið var Java og eftir það missti ég … Lesa meira