Tag Archives: Linux

Að velja sér verkvang

img-coll-0504

Þegar ég vann að MySQL bókinni sumarið 2003, hafði ég nær aldrei notað Linux. Hafði sett RedHat inn á eina eða tvær vélar, fiktað eitthvað í pakka-kerfinu, lært pínupons á GUI skelina sem þá var vinsælust (en man ekki lengur hver var) og oft lent í vandræðum að fá grafíska notendaskel til að virka ef ég setti hana ekki inn með innsetningunni. Hversu oft hafði maður hitt Linux notendur sem … Lesa meira