Tag Archives: Öryggismál

Vefskinna spömmuð

logo-2013-sm

Við fengum ábendingu frá notanda á hvolpar.is í fyrravor um að einhver hefði spammað vefinn. Það er, að einhver hafði sett inn tvær eða þrjár auglýsingar á vefinn sem greinilega væri ekki Íslendingur og tilgangurinn annarlegur. Kerfisstjóri fær reyndar tilkynningar um allar nýskráningar og auglýsingar sem eru skráðar í Vefskinnu en virðist hafa verið sofandi á verðinum og þakkar athugulum notanda fyrir ábendinguna. Þegar rýnt var í auglýsandann – en reyndar … Lesa meira