Efnisflokkar
-
Nýlegar færslur
Tag Archives: Verkferlar
Góður hugbúnaður lagar ekki lélega verkferla
Þegar maður ákveður hvað sé besti hugbúnaður, er það yfirleitt byggt á huglægu mati og smekk. Þegar aðrir reiða sig á þetta mat t.d. við þær aðstæður að notendur í fyrirtæki treysta kerfisstjórum eða forriturum til að ákveða hvað nýtist þeim best, hefur þetta afleiðingar um langan tíma. LibreOffice – OpenOffice – Microsoft Office Ég er vanur að nota Ctrl+Backspace þegar ég hætti við eitt eða fleiri orð í texta, … Lesa meira