Tag Archives: Windows

Að velja sér verkvang

img-coll-0504

Þegar ég vann að MySQL bókinni sumarið 2003, hafði ég nær aldrei notað Linux. Hafði sett RedHat inn á eina eða tvær vélar, fiktað eitthvað í pakka-kerfinu, lært pínupons á GUI skelina sem þá var vinsælust (en man ekki lengur hver var) og oft lent í vandræðum að fá grafíska notendaskel til að virka ef ég setti hana ekki inn með innsetningunni. Hversu oft hafði maður hitt Linux notendur sem … Lesa meira


Hvaða forrit þekkir „Run“? (b)

Opna má Registry Editor og fletta niður tréð: HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows\CurrentVersion\App Paths Best er að opna þannig: WinLykill+R?Regedit? „App Paths“ birtir lista þeirra forrita sem ræsa má úr Run valmynd Einnig má bæta við eigin forriti ef vill Aðeins ofurvanir ættu að fikta í þessu síðastnefnda         http://en.wikipedia.org/wiki/Run_command


Hvaða forrit þekkir „Run“? (a)

Öll forrit sem finnast í Windows möppu má ræsa úr Run valmynd, og undirmöppum s.s. system32 Opna My Computer?Windows möppu (á C: drifi) sumar tölvur fela “exe” endingu en þau finnast samt Leita stutt á F3 (lyklaborð) slá inn skilyrði *.exe?     * merkir hvaða nafn sem er og exe merkir executable file