Tag Archives: Ókeypis hugbúnaður

Fénast

imynd

Nálgun kemur óbeint að smíði á bókhalds pakkanum Fénast. Þessi pakki var uprunalega nefndur Norn. Bókhaldskerfið er ætlað hverjum þeim sem þarf á skrifa út reikninga og halda utan um birgðir og viðskiptavini. Flaggskip pakkans er Fénast Reikningar og er sem fyrr segir frítt. Þá er á döfinni að smíða Fénast Skjáreikningar og Fénast Posi á næstu mánuðum. Þróun á Norn var lögð niður undir vinnuheiti Nálgunar en höfundur þess … Lesa meira