Tag Archives: wordpress

hundasport.is

310720112051a

Vorið 2008 gerðum við vefinn hundasport.is fyrir félagsskap sem þjálfar vinnuhunda s.s. hundafimi og einnig leitarhunda. Kröfur vefsins var sú að auðvelt væri að setja inn efni svosem texta og myndir. Strax í upphafi var ljóst að WordPress væri besta kerfið fyrir vefinn. Kerfið er vel þekkt og vinsælt, auðvelt er fyrir fólk að setja inn texta og myndir. Þá er hægt að gefa fleirum aðgang að kerfinu og aðgangsstýra. … Lesa meira