hvolpar.is

hvolparVið gerðum hvolpar.is fyrir fólk sem þarf að auglýsa hvolpa, hunda eða kisur, í heimilisleit. Hver sem er getur skráð sig inn á vefinn sem notandi og sett inn auglýsingar frítt. Innskráðir notendur geta sent skilaboð sín á milli innan kerfisins og deilt auglýsingum inn á Facebook.

Vefurinn er samminn frá grunni og má nota kerfið – sem var nefnt Vefskinna – í samfélags og auglýsingavefi af ýmsu tagi. Þessi vefur er nokkuð vinsæll hvað snertir traffík enda á hann tryggjan og vaxandi notendahóp. Nokkuð er misjafnt hversu mikið hann er notaður í augýsingaskyni enda misjafnt hversu mikið er af gotum á landinu hverju sinni.

 

This entry was posted in Vefsíðugerð. Bookmark the permalink.

Comments are closed.